Fálkaorðuhafar

Fyrirvari: Þessi skrá birtir nöfn fálkaorðuhafa frá því orðan var fyrst veitt árið 1921. Skráin er þó enn í vinnslu og er birt með fyrirvara, einkum hvað varðar tímabilið 1921-1944. Bent skal á að ábendingar um leiðréttingar yrðu vel þegnar og má senda þær á skrifstofu forseta Íslands eða á netfangið forseti hjá forseti.is.

Nafnaleit:

Hér er hægt að leita að orðuhöfum eftir nafni eða hluta úr nafni.

Orðuveitingar hvers árs:

Hér má sjá nöfn allra sem fengið hafa fálkaorðuna tiltekið ár.
Nr.NafnStarfRíkisfangDags.Stig
1Agostino, Alberto d'directeur general, dottoreÍtalía1936-12-11Stórriddarakross með stjörnu
2AlbertríkisarfiBelgía1979-10-16Stórkross
3Albert Guðmundssonframkvæmdastjóri; fyrir embættisstörfÍsland1962-03-27Riddarakross
4Albert Guðmundssonráðherra; fyrir félagsmálastörfÍsland1984-01-01Stórriddarakross
5Albert KristjánssonbóndiÍsland1930-12-01Riddarakross
6Aragona, Carlo Alberto de Vera d'fyrrverandi sendiherra á Íslandi, hertogiÍtalía1956-06-01Stórkross
7Arnason, Guðmundur AlbertræðismaðurKanada1990-01-10Riddarakross
8Blondiau, AlbertLieutemant-General hermalarBelgía1979-10-16Stórkross
9Boye, Thore Albertdeildarstjóri í utanríkisráðuneytinuNoregur1955-05-25Stórriddarakross með stjörnu
10Dagný G. Albertssonkennari; fyrir kennslustörfÍsland1995-06-17Riddarakross
11dos Santos, AlbertoríkisritariPortúgal1983-11-21Stórriddarakross með stjörnu
12Engström, Albert Laurentius Joh.fyrrv. prófessorSvíþjóð1936-10-21Stórriddarakross með stjörnu
13Escudero, AlbertoprótokollstjóriSpánn1985-09-16Stórriddarakross með stjörnu
14Fanöe, Lauge AlbertstórkaupmaðurDanmörk1927-04-25Riddarakross
15Groening, Albert M.forstjóriÞýskaland1969-03-10Stórriddarakross
16Hansen, AlbertríkisráðsritariLúxemborg1990-09-10Stórkross
17Henderson, Albert E.ColonelBandaríkin1946-11-15Stórriddarakross
18Kipnis, Albert Normanræðismaður ÍslandsBandaríkin1977-02-10Riddarakross
19Kristjansson, AlbertpresturKanada1939-06-17Stórriddarakross
20Kristján Albertssonsendiráðsritari; fyrir embættisstörfÍsland1949-09-12Riddarakross
21Kristján AlbertssonsendiráðunauturÍsland1956-04-30Stórriddarakross
22Kristján Albertssonrithöfundur; fyrir ritstörfÍsland1985-06-17Stórriddarakross með stjörnu
23Kvaal, Albert S.forstjóriNoregur1932-11-28Stórriddarakross
24Königsfeldt, Albert WulffprótokollstjóriDanmörk1981-02-25Stórriddarakross með stjörnu
25Lacey, James Albertræðismaður ÍslandsBretland1958-03-26Riddarakross
26Lacolley, AlbertsýslumaðurFrakkland1983-04-12Stórriddarakross
27Madsen, Frederik AlbertútboðsstjóriDanmörk1954-04-01Riddarakross
28Marschall, Albert R.,fv. flotaforingiBandaríkin1988-05-17Stórriddarakross
29Nordengen, Albertforseti borgarstjórnarNoregur1981-10-21Stórriddarakross
30Olafsson, Albertfv. skólastjóriNoregur1973-02-01Riddarakross
31Ólafur Albertssonkaupmaður; fyrir félagsmálastörfÍsland1973-06-17Riddarakross
32Pahlsten, Johan AlbertráðsmaðurFinnland1957-08-14Riddarakross
33Quevedo-Toro, Albertoaðalræðismaður Íslands í QuitoKólumbía1977-03-01Stórkross
34Rizzi, Carlo AlbertoaðalræðismaðurÍtalía1991-10-07Stórriddarakross
35Salgado, AlbertilíflæknirSpánn1989-07-05Stórriddarakross með stjörnu
36Valtýr Albertssonlæknir; fyrir læknisstörfÍsland1979-01-01Riddarakross
37Visser, AlbertöryggisvörðurHolland1994-06-30Riddarakross
38Zarzecki, Albert Jean Philippefyrrv. ræðismaður í ReykjavíkFrakkland1939-04-26Riddarakross
39Zoeldi, Albert M.aðalframkvæmdastjóriÞýskaland1978-04-02Stórriddarakross