Fálkaorðuhafar

Fyrirvari: Þessi skrá birtir nöfn fálkaorðuhafa frá því orðan var fyrst veitt árið 1921. Skráin er þó enn í vinnslu og er birt með fyrirvara, einkum hvað varðar tímabilið 1921-1944. Bent skal á að ábendingar um leiðréttingar yrðu vel þegnar og má senda þær á skrifstofu forseta Íslands eða á netfangið forseti hjá forseti.is.

Nafnaleit:

Hér er hægt að leita að orðuhöfum eftir nafni eða hluta úr nafni.

Orðuveitingar hvers árs:

Hér má sjá nöfn allra sem fengið hafa fálkaorðuna tiltekið ár.
Nr.NafnStarfRíkisfangDags.Stig
1Halonen, PenttiprófessorFinnland1977-08-10Stórriddarakross með stjörnu
2Halonen, TarjautanríkisráðherraFinnland1997-08-26Stórkross
3Halonen, Tarjaforseti FinnlandsFinnland2000-09-19Stórkross með keðju